Fara í innihald

Vampire Knight

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anime
Titill á frummáli ヴァンパイア騎士(Vanpaia Naito)
Enskur titill Vampire Knight
Gerð Sjónvarpsþáttur,Teiknimyndasaga
Efnistök Rómantík, Yfirnáttúrulegt, Hasar
Fjöldi þátta 26
Útgáfuár 2008
Lykilmenn Kiyoko Sayama, leikstjóri
Matsuri Hino, höfundur
Myndver Studio Deen

Vampire Knight (ヴァンパイア騎士, Vanpaia Naito) er japanskt anime og manga eftir Matsuri Hino. Manga sagan hóf göngu sína janúar 2005 í Japan í tölublaði af LaLa magazine. Bækurnar eru gefnar út af Hakusensha en hingað til hafa komið út ellefu. Í júlí 2006 tók bandaríska tímaritið Viz's Shojo Beat til við að gefa út kaflana út, þýdda á ensku og Madman Entertainment að gefa út bækurnar. Tvær Anime-seríur, samtals 26 þátta, komu út frá Apríl 2008 - Desember 2008: Vampire Knight (13 þættir) og Vampire Knight Guilty (13 þættir).

Söguþráður

[breyta | breyta frumkóða]

Sagan gerist í einkaskólanum Cross Academy þar sem tvennskonar nemendur eru menntaðir: The Day Class (Dag-bekkurinn): Venjulegar manneskjur sem nota skólastofurnar á daginn, og The Night Class (Nætur bekkurinn): Myndarlegir einstaklingar sem nota skólastofurnar að nóttu til og vekja mikla hrifningu meðal nemenda dagsins. Aðalpersóna sögunnar er Yuuki Cross, fósturdóttir skólameistarans sem er member of the disciplinary committee (meðlimur í Aganefndinni) og skólavörður sem sér um það að halda hópunum tveimur aðskildum þar sem allir í Næturbekknum eru í raun vampírur.

  • Yuuki Cross — Fósturdóttir skólameistarans. Hennar fyrsta minning er af því þegar húna var fimm ára og vampíra réðst á hana. Henni var bjargað af Kaname Kuran, vampíru sem síðar meir verður einn af nemendunum í Næturbekknum og kom henni fyrir í umsjá skólameistarans.
  • Zero KiryuuMember of the disciplinary committee (meðlimur í Aganefndinni) eins og Yuuki. Honum var einnig komið fyrir í umsjá skólameistarans eftir að vampíra drap foreldra hans og tvíburabróður. Hann hatar vampírur af öllu hjarta.
  • Kaname Kuran — Vampíran sem bjargaði Yuuki. Síðar meir varð hann hluti af Næturbekknum.