Fara í innihald

Valkostur fyrir Svíþjóð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gustav Kasselstrand leiðtogi.

Alternativ för Sverige (íslenska: Valkostur fyrir Svíþjóð) er sænskur stjórnmálaflokkur. Í forsvari er Gustav Kasselstrand hagfræðingur. Flokkurinn hefur svipað nefndan flokk í Þýskalandi að fyrirmynd. Flokkurinn klofnaði frá Svíþjóðardemókrötum, meðal annars vegna deilna um kynþáttahyggju, hegðunarvandamál og tengsl við hægriöfgahreyfingar.[1]

Árið 2018 bauð hreyfingin ekki fram til sveitarstjórna heldur einungis til þings þar sem þeir urðu næst stærsti flokkur án hlutdeildar á eftir Femínistaflokknum með tæpan þriðjung úr prósenti atkvæði eða 0,31%.

Merki flokksins er fáni landsins í hjartalöguðu formi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Svíþjóðardemó­krat­arn­ir klofna“. mbl.is. 11. apríl 2018. Sótt 29. september 2020.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.