Vagga siðmenningar
Útlit
Vagga siðmenningar er hugtak sem er stundum notað yfir siðmenningarsamfélög sem þróuðust sjálfstætt og ótengd öðrum. Með siðmenningarsamfélagi er átt við flókið samfélag sem einkennist af myndun ríkisvalds, félagslegri lagskiptingu, þéttbýlisvæðingu og notkun táknkerfa fyrir skráningu upplýsinga.[1][2][3][4][5]
Almennt er talað um sex slíkar vöggur siðmenningar: Mesópótamíu, Egyptaland hið forna, Indusdalsmenninguna, Xia-veldið í Kína, Caral-Supe-menninguna í Suður-Ameríku og Olmeka í Mið-Ameríku.[6]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Haviland, William; og fleiri (2013). Cultural Anthropology: The Human Challenge. Cengage Learning. bls. 250. ISBN 978-1-285-67530-5. Afrit af uppruna á 13 júlí 2019. Sótt 20 júní 2015.
- ↑ Fernández-Armesto, Felipe (2001). Civilizations: Culture, Ambition, and the Transformation of Nature. Simon & Schuster. ISBN 978-0-7432-1650-0. Afrit af uppruna á 1 apríl 2021. Sótt 20 júní 2015.
- ↑ Boyden, Stephen Vickers (2004). The Biology of Civilisation. UNSW Press. bls. 7–8. ISBN 978-0-86840-766-1. Afrit af uppruna á 30. desember 2016. Sótt 20 júní 2015.
- ↑ Solms-Laubach, Franz (2007). Nietzsche and Early German and Austrian Sociology. Walter de Gruyter. bls. 115, 117, 212. ISBN 978-3-11-018109-8. Afrit af uppruna á 30. desember 2016. Sótt 20 júní 2015.
- ↑ AbdelRahim, Layla (2015). Children's literature, domestication and social foundation: Narratives of civilization and wilderness. New York: Routledge. bls. 8. ISBN 978-0-415-66110-2. OCLC 897810261.
- ↑ Guo, R. (2019). „Studying Civilizations: Retrospect and Prospect“. Human-Earth System Dynamics. Singapore: Springer. doi:10.1007/978-981-13-0547-4_7.