Vaðalfjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vaðalfjöll.
Vaðalfjöll frá Bjarkalundi.

Vaðalfjöll eru tveir blágrýtisgígtappar sem standa um 100 metra upp úr Þorskafjarðarheiði. Auðvelt er að ganga að fjöllunum og upp á tindana.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Vaðalfjöll (vestfirdir.is)

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.