Vaðalfjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vaðalfjöll.
Vaðalfjöll frá Bjarkalundi.

Vaðalfjöll eru tveir blágrýtisgígtappar sem standa um 100 metra upp úr Þorskafjarðarheiði. Auðvelt er að ganga að fjöllunum og upp á tindana.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Vaðalfjöll (vestfirdir.is)

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.