Végeirsstaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Végeirsstaðir eru eyðibýli í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar bjó Þorgeir Stefánsson á 18. öld, sem vakti upp Þorgeirsboli að því er sagt er.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.