Fara í innihald

Vætulaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vætulaukur
Allium angulosum[1]
Allium angulosum[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. angulosum

Tvínefni
Allium angulosum
L. 1753 not All. 1785 nor Krock. 1787 nor Lour. 1790 nor DC. 1805 nor Pursh. 1813
Samheiti
Samnefni
  • Allium acutangulum Schrad.
  • Allium acutangulum var. senescens Nyman
  • Allium angulare Pall.
  • Allium angulatum Pall.
  • Allium angulosum Krock.
  • Allium angulosum var. danubiale (Spreng.) Trevir.
  • Allium angulosum var. latifolium Regel
  • Allium angulosum subsp. latifolium (Regel) K.Richt.
  • Allium calcareum Wallr.
  • Allium danubiale Spreng.
  • Allium flavescens var. stramineum Nyman
  • Allium inodorum Willd.
  • Allium laxum G.Don
  • Allium lusitanicum F.Delaroche
  • Allium microcephalum Willd. ex Kunth
  • Allium odorum Kar. & Kir.
  • Allium reticulatum Wallr.
  • Allium senescens Suter
  • Allium stramineum Schur
  • Allium triquetrum Schrad. ex Schult. & Schult.f.
  • Allium uliginosum Kanitz
  • Cepa angulosa (L.) Bernh.
  • Maligia fastigiata Raf.
  • Xylorhiza angulosa (L.) Salisb.

Vætulaukur (fræðiheiti: Allium angulosum) er tegund af laukplöntum ættuð vítt og breitt um mið Evrópu og norður Asíu, frá Frakklandi og Ítalíu til Síberíu og Kazakhstan.[2][3]

Allium angulosum er fjölær jurt að 50 sm há. Laukarnir eru mjóir og aflangir, að 5 mm í þvermál. Blómskipunin er kúlulaga með lítil bleik blóm á löngum blómleggjum.[3][4]

Allium angulosum er ræktaður sem skrautblóm og sem krydd í matjurtagörðum. Laukarnir og blöðin eru æt elduð eða í salat. Það eru fregnir að hann geti verið eitraður í miklu magni.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1809 illustration from Curtis's botanical magazine vol. 29-30 plate 1149 (http://www.botanicus.org/page/472872) Author John Sims (1749–1831)
  2. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. september 2012. Sótt 16. maí 2018.
  3. 3,0 3,1 Altervista Flora Italiana, Schede di Botanica, Allium angulosum
  4. Linnaeus, Carl. 1753. Species Plantarum 1: 300.
  5. Plants for a Future, Allium angulosum, mouse garlic
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.