Fara í innihald

Vængjasnigill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vængjasnigill
Vængjasnigill
Vængjasnigill
Vængjasnigill af tegundinni Limacina helicina
Vængjasnigill af tegundinni Limacina helicina
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
(óraðað) clade Heterobranchia
clade Euthyneura
clade Euopisthobranchia
clade Thecosomata
Blainville, 1824
Undir flokkar

Limacinidae
Cavoliniidae
Clioidae
Creseidae
Cuvierinidae
Praecuvierinidae
Peraclididae
Cymbuliidae
Desmopteridae

Vængjasnigill, (fræðiheiti: thecosomata), einnig nefndur sæfiðrildi, er flokkunarfræðiheiti á undirflokki litilla sund sæsnigla. Sumar tegundir vængjasnigla eru fjölmennustu tegundir snigla.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.