Fara í innihald

Uppreisnin á Bounty (kvikmynd frá 1962)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uppreisnin á Bounty
LeikstjóriLewis Milestone
HandritshöfundurCharles Lederer
Byggt áUppreisnin á Bounty, skáldsaga eftir Charles Nordhoff og James Norman Hall
FramleiðandiAaron Rosenberg
KvikmyndagerðWilliam L. Surtees
KlippingJohn McSweeney Jr.
TónlistBronisław Kaper
DreifiaðiliMetro-Goldwyn-Mayer
Lengd178 mínútur
LandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
TungumálEnska

Uppreisnin á Bounty (enska: Mutiny on the Bounty) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1962. Hún byggist á samnefndri skáldsögu frá árinu 1932.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.