Uppreisnin á Bounty (kvikmynd frá 1962)
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Uppreisnin á Bounty | |
---|---|
![]() | |
Leikstjóri | Lewis Milestone |
Handritshöfundur | Charles Lederer |
Byggt á | Uppreisnin á Bounty, skáldsaga eftir Charles Nordhoff og James Norman Hall |
Framleiðandi | Aaron Rosenberg |
Kvikmyndagerð | William L. Surtees |
Klipping | John McSweeney Jr. |
Tónlist | Bronisław Kaper |
Dreifiaðili | Metro-Goldwyn-Mayer |
Lengd | 178 mínútur |
Land | ![]() |
Tungumál | Enska |
Uppreisnin á Bounty (enska: Mutiny on the Bounty) er bandarísk kvikmynd frá árinu 1962. Hún byggist á samnefndri skáldsögu frá árinu 1932.