Uppgreiðsluáhætta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Uppgreiðsluáhætta er þegar útlán með föstum vöxtum eru greitt upp fyrr en upphaflegur lánasamningur gerir ráð fyrir. Hafi lánveitandi ekki gert tilhlýðilegar ráðstafanir þegar útlánið var veitt, það er mótvægisaðgerðir, á fjármögnunarhlið myndast óvarin vaxtaáhætta eða uppgreiðsluáhætta. Ef sjóður veitir lántakanda rétt til að greiða upp lán fyrir gjalddaga án þóknunar þá getur lántakandi hagnast ef útlánsvextir lækka því hann getur þá greitt upp lán og endurfjármagnað (tekið annað lán) á lægri kjörum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.