URKÍ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

URKÍ er skammstöfun sem stendur fyrir Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands.

Ungmennadeildir Rauða kross Íslands og ungmennastarf innan deilda Rauða kross Íslands mynda með sér sérstakt landssamband sem nefnist Ungmennahreyfing Rauða kross Íslands, skammstafað URKÍ.

Formaður (frá 18. maí 2007) er Jón Þorsteinn Sigurðsson