Umberto Tozzi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Umberto Tozzi (f. 4. mars 1952) er ítalskur popptónlistarmaður frá Tórínó, aðallega þekktur fyrir diskósmellinn „Gloria“, sem Laura Branigan flutti í bandarískri útgáfu 1982, og síðan lagið „Gente di mare“ (ásamt Raf - Raffaele Riepoli), sem lenti í þriðja sæti í Eurovision-söngvakeppninni árið 1987.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.