Um vinda. Höfuðþáttur almennrar veðurfræði.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Um vinda. Höfuðþáttur almennrar veðurfræði, er bók með skýringarmyndum eftir C. F. E. Björling. Hún kom út árið 1882. Prentuð í Prentsmiðju S.L. Möllers í Kaupmannahöfn. Íslenskuð og útgefin að tilhlutan Hins íslenska Þjóðvinafélags. Um vinda er fágætt grundvallarrit um veðurfræði.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.