Fara í innihald

Ulf Kirsten

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ulf Kirsten
Upplýsingar
Fullt nafn Ulf Kirsten
Fæðingardagur 4. desember 1965 (1965-12-04) (58 ára)
Fæðingarstaður    Riesa, Þýskaland
Hæð 1,72
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1983-1990 Dynamo Dresden 154(57)
1990-2003 Bayer 04 Leverkusen 350(180)
Landsliðsferill
1990-2000 Þýskaland 51 (20)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Ulf Kirsten (fæddur 4. desember 1965) er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði 51 leik og skoraði 20 mörk með þýska landsliðinu. Hann lék stærstan hluta af ferlinum með Bayer Leverkusen

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Dynamo Dresden
  • Austur-Þýska Úrvalsdeildin DDR-Oberliga: (2) 1988–89, 1989–90
  • Austur-Þýska Bikarkeppnin:(2) 1984–85, 1989–90
  • Bayer Leverkusen
  • Þýska Bikarkeppnin: 1992-93


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]