Ungmennafélagið Fjölnir

From Wikipedia
(Redirected from UMF Fjölnir)
Jump to navigation Jump to search

Ungmennafélagið Fjölnir er íþróttafélag í Grafarvogi, Reykjavík. Félagið hefur aðsetur að Dalhúsum.


Deildir innan Fjölnis[edit | edit source]

Það starfa nú níu virkar deildir innan Ungmennafélagsins Fjölnis, en það eru knattspyrnu-, körfuknattleiks-, sund-, fimleika-, handbolta-, skák-, frjálsíþrótta-, karate- og tennisdeild.

Knattspyrna[edit | edit source]

Knattspyrnudeild Fjölnis er stærsta deild félagsins. Deildin er ein af stofndeildum félagsins frá árinu 1988. Um þrjú hundruð börn skráðu sig á stofnárinu 1988 og hófust æfingar á malbiksvelli við Foldaskóla. Í dag eru rúmlega 700 iðkendur hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna

Körfuknattleikur[edit | edit source]

Sund[edit | edit source]

Fimleikar[edit | edit source]

Handbolti[edit | edit source]

Skák[edit | edit source]

Frjáls íþróttir[edit | edit source]

Karate[edit | edit source]

Tennis[edit | edit source]

Titlar[edit | edit source]

Knattspyrna[edit | edit source]

Karlaflokkur[edit | edit source]

2013

Körfuknattleikur[edit | edit source]

Karlaflokkur[edit | edit source]

2002

Tenglar[edit | edit source]


  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.