Tyrkjakrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tyrkjakrókus
Crocus kotschyanus between paving stones 02.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Geiri: Crocus
Röð: Kotschyani
Tegund:
C. kotschyanus

Tvínefni
Crocus kotschyanus
K.Koch 1853

Tyrkjakrókus (fræðiheiti: Crocus kotschyanus)[1] er planta af ættkvísl krókusa, sem vex frá Tyrklandi til Kákasus og Líbanon.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 25. janúar 2015. Sótt 17. október 2014.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.