Skríkifuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tyranni)
Skríkifuglar
Harðstjórafugl (Myiarchus tuberculifer)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Undirættbálkur: Skríkifuglar (Tyranni)
Innættir

Skríkifuglar (fræðiheiti: Tyranni) er undirættbálkur spörfugla. Í honum eru fleiri en 1.000 tegundir fugla, þar af er meirihluti frá Suður-Ameríku.

Tyranni[1][2]
Eurylaimides

Philepittidae – 4 species (asities)

Eurylaimidae – 9 species (eurylaimid broadbills)

Calyptomenidae – 6 species (Asian green broadbills)

Sapayoidae – 1 species (sapayoa)

Pittidae – 44 species (pittas)

Tyrannides
Tyrannida

Pipridae – 55 tegundir

Cotingidae – 66 tegundir

Tityridae – 45 tegundir

Tyrannidae – 447 tegundir

Furnariida

Melanopareiidae – 5 tegundir

Conopophagidae – 12 tegundir

Thamnophilidae – 238 tegundir

Grallariidae – 68 tegundir

Rhinocryptidae – 65 tegundir

Formicariidae – 12 tegundir

Furnariidae – 315 tegundir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Oliveros, C.H.; og fleiri (2019). „Earth history and the passerine superradiation“. Proceedings of the National Academy of Sciences of the United States of America. 116 (16): 7916–7925. doi:10.1073/pnas.1813206116. PMC 6475423. PMID 30936315.
  2. Gill, Frank; Donsker, David; Rasmussen, Pamela, ritstjórar (janúar 2023). „Family Index“. IOC World Bird List Version 13.1. International Ornithologists' Union. Sótt 5. mars 2023.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.