Ty Olsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ty Olsson
Upplýsingar
FæddurTyler Victor Olsson
28. janúar 1974 (1974-01-28) (50 ára)
Ár virkur1988-
Helstu hlutverk
Phil Dwyer í The Twilight Saga myndunum
Ord í Dragon Tales
Kapteinn Aaron Kelly í Battlestar Galactica
Benny í Supernatural

Tyler Victor "Ty" Olsson (fæddur 28. janúar 1974[1]) er kanadískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Battlestar Galactica, The Twilight Saga myndunum og Supernatural.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Olsson fæddist í Halifax, Nova Scotia en ólst upp í Ottawa, Ontario[2]. Stundaði hann nám við Langara College þaðan sem hann útskrifaðist frá Studio 58 leiklistarskólanum árið 1997.[3]

Olsson var giftur Leanna Nash en saman áttu þau tvö börn.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Olsson var árið 1998 í The X-Files. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við The Net, First Wave, The Crow: Stairway to Heaven, Dark Angel, The Outer Limits, Taken, Kingdom Hospital, Psych og Hell on Wheels.

Á árunum 1999 – 2005 lék Olsson í Dragon Tales sem Ord. Hefur hann einnig leikið nokkrum sinnum í Battlestar Galactica sem mismunandi persónur.

Olsson hefur verið með stór gestahlutverk í True Justice sem Castillo, sem Benny í Supernatural og sem Kevin Whitehill í Shattered.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Olsson var árið 1988 í Kidô senshi Gandamu: Gyakushû no Shâ þar sem hann talaði inn á fyrir persónuna Astonaige Medoz. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Valentine, Dreamcatcher, Agent Cody Banks, X2, Elektra og The Day the Earth Stood Still.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1988 Kidô senshi Gandamu: Gyakushû no Shâ Astonaige Medoz Talaði inn á
1999 Lake Placid Riddaraliði
2000 How to Kill Your Neighbor´s Dog Lögreglumaður nr. 6
2001 Valentine Jock
2002 Ignition Félagi Conors
2002 Lone Hero Sticky
2002 Stark Raving Mad Nate - Goon
2003 Dreamcatcher Bílstjóri herbíls
2003 Willard Lögreglumaðurinn Salmon
2003 Agent Cody Banks Öryggisvörður
2003 X2 Mitchell Laurio
2004 Miracle Riddaraliði
2004 Walking Tall Varalögreglufulltrúi
2004 The Chronicles of Riddick Merc
2005 Elektra Sjúkraflutninsmaður
2005 Missing in America Hermaður
2005 Ark Lorris Talaði inn á
2005 Chaos Damon Richards
2006 Firewall Örygissvörður á flugvelli
2006 RV Diablo Pass lögreglumaður
2006 Deck the Halls Flutningabílstjóri
2007 Married Life Lögreglumaður
2007 AVPR: Aliens vs Predtor - Requiem Nathan
2009 Chaos Theory Vondur ferjumaður
2008 The Day the Earth Stood Still Ofurstinn Flash Chamber
2009 2012 AF1 liðsforingi
2011 Rise of the Planet of the Apes Chief John Hamil
2011 The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 1 Phil Dwyer
2012 The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2 Phil óskráður á lista
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1998 The X-Files Ungur sjúkraliði Þáttur: Kitsunegari
1998 Viper Ulysses Þáttur: Trust No One
1998 The Sentinel Bo Crockett
1998 The Net Doug Bender Þáttur: Death of an Angel
1998 The Inspectors Skell Sjónvarpsmynd
1998 Cupid Jerk Þáttur: Pilot
1998 Killers in the House Öryggisvörður í banka Sjónvarpsmynd
1998 First Wave ónefnt hlutverk Þáttur: Motel California
1998 Dead Man´s Gun Henry Bollers Þáttur: The Ripper
1999 Honey, I Shrunk the Kids: The TV Show Hjólreiðamaður Þáttur: Honey, I´m King of the Rocket Guys
1999 Behind the Mask Flutningsbílstjóri Sjónvarpsmynd
1999 Atomic Train Myndatökumaður Sjónvarpsmynd
1998-1999 The Crow: Stairway to Heaven Grínstrákur/George Jamieson 5 þættir
1999 The Sheldon Kennedy Story Mark Sjónvarpsmynd
1999 H-E Double Hockey Sticks Demon aðdáandi nr. 2 Sjónvarpsmynd
1999 As Time Runs Out Luke Sjónvarpsmynd
1999 Cold Squad ónefnt hlutverk Þáttur: Deadly Games: Part 2
sem Ty Victor Olsson
2000 A Storm in Summer Hjólreiðamaður Sjónvarpsmynd
2000 Up, Up, and Away! Barker Sjónvarpsmynd
2000 Mobile Suit Gundam Wing Ýmsar raddir ónefndir þættir
2000 Harsh Realm Repúblikana vörður Þáttur: Three Percenters
2000 Take Me Home: The John Denver Story Vinnumaður Sjónvarpsmynd
2000 Final Ascent Colin Sjónvarpsmynd
2000 Mysterious Ways George Manheim Þáttur: Crystal Clear
2001 Black River Frank Yarley Sjónvarpsmynd
2001 Night Visions Barþjónn 2 þættir
2000-2002 Dark Angel Driver 2000/Mario 2 þættir
2002 The Chris Isaak Show Lögreglumaður Þáttur: Chris Isaal Day
2002 Dead in Heartbeat Sérsveitar liðsforingi Sjónvarpsmynd
2002 Wasted Kurt Sjónvarpsmynd
2002 Tom Stone Eugene 2 þættir
2002 Jeremiah Rourke Þáttur: Out of the Ashes
2000-2002 Franklin The Outer Limits 2 þættir
2002 Taken Yfirtæknimaður Þáttur: Dropping the Dishes
2003 Just Cause ónefnt hlutverk Þáttur: Buried Past
2003 Critical Assembly Jeff Sjónvarpsmynd
2003 G.I. Joe: Spy Troops the Movie Storm Shadow Sjónvarpsmynd
Talaði inn á
Sem Ty Olson
2003 Tarzan Dýraeftirlitsmaður 2 þættir
2003 Phenomenon II Frank Pierce Sjónvarpsmynd
2003 Battlestar Galactica Kapteinn Kelly 2 þættir
2004 The Ranch Hinn David Sjónvarpsmynd
2004 Transformer: Super Link Downshift ónefndir þættir
2004 Traffic Buddy ónefndir þættir
2004 NTSB: The Crash of Flight 323 Lars Sjónvarpsmynd
2004 Kingdom Hospital Danny 10 þættir
2004 Dead Like Me Buddy Rings Þáttur: Death Defying
2005 Ladies Night Mitch Ross Sjónvarpsmynd
2005 Krypto the Superdog Ýmsar raddir ónefndir þættir
2005 Tru Calling Matt Þáttur: The Perfect Storm
1999-2005 Dragon Tales Ord 94 þættir
2001-2005 Andromeda Morehead 3 þættir
1999-2005 Stargate SG-1 Ofurstinn Barnes/Jaffa nr. 1 2 þættir
2006 The Accidental Witness Rannsóknarfulltrúinn Ed Reigert Sjónvarpsmynd
2006 Flight 93 Mark Bingham Sjónvarpsmynd
2006 The Evidence Billy Evans Þáttur: Borrowed Time
2006 Eight Days to Live Craig Sjónvarpsmynd
2006 Behind the Camera: The Unauthorized Story of Diff´rent Strokes Los Vegas lögreglumaður Sjónvarpsmynd
2006 Firestorm: Last Stand at Yellowstone Riley Henson Sjónvarpsmynd
sem Ty Olsen
2006 Her Fatal Flaw Mason Renfrew Sjónvarpsmynd
2006 The Perfect Suspect Barþjónn Sjónvarpsmynd
2006 Her Sister´s Keeper Luke Grant Sjónvarpsmynd
2006-2007 Class of the Titans Herry 43 þættir
2007 The L Word Jim Þáttur: Lassoed
2007 Fallen Hawkins 2 þættir
2007 Being Ian Kyle Kelley Þáttur: One Week Later
2007 Christmas Caper Fógetinn Hank Harrison Sjónvarpsmynd
2007 Second Sight Peter Pritchard Sjónvarpsmynd
2008 Past Lies Lawrence Sjónvarpsmynd
2007-2008 Flash Gordon Vulton 3 þættir
2008 Mayerthorpe Lögregluþjónninn Brock Myrol Sjónvarpsmynd
2006-2008 Men in Trees Sam Soloway 16 þættir
2008 Being Ian: An Ian-convenient Truth Kyle Kelley Sjónvarpsmynd
2009 Mistresses Eric Sjónvarpsmynd
2009 Smallville Lögreglumaðurinn Talbert Þáttur: Bulletproof
2009 Psych Manetti Þáttur: Earth, Wind and…Wait for It
2005-2009 Battlestar Galactica Aaron Kelly 8 þættir
2008-2009 Impact Derek 2 þættir
2009 High Noon Dennis Walken Sjónvarpsmynd
2009 Defying Gravity Rollie Crane 12 þættir
2010 Human Target John Duke Þáttur: Tanarak
2010 V Jeffrey 2 þættir
2010 Seven Deadly Sins Hank Grace 2 þættir
2009-2010 Eureka Varafótgetinn Andy 2 þættir
2010-2011 Shattered Aðstoðaryfirlögregluþjóninn Kevin Whitehill 10 þættir
2011 Behemoth Jack Murray Sjónvarpsmynd
2011 Fairly Legal Aðstoðarvarðstjórinn Danny Harrington Þáttur: Pilot
2011 R.L. Stine´s The Haunting Hour Steve Þáttur: Catching Cold
2011 Ice Road Terror Jack Simmons Sjónvarpsmynd
2011 Heartland Bruce Tatum Þáttur: Beyond Hell´s Half Mile
2011 The Killing Game Joe Quinn Sjónvarpsmynd
2012 Hell on Wheels Griggs 2 þættir
2012 Once Upon a Time Hordor Þáttur: Desperate Souls
2011-2012 Voltron Force Hunk 25 þættir
Talaði inn á
2009-2012 Iron Man: Armored Adventures Killer Shrike/Simon Maddicks 3 þættir
Talaði inn á
óskráður á lista
2012 Smart Cookies Tom Royce Sjónvarpsmynd
2012 Falling Skies Sgt. Clemmons 2 þættir
2012 Flashpoint James Mitchell Þáttur: Broken Peace
2011-2012 True Justice Castillo 7 þættir
2012 Halo 4: Forward Unto Dawn Commander Lasky ónefndir þættir
2012 Arrow Martin Somers Þáttur: Honor Thy Father
2012 Battlestar Galactica: Blood & Chrome Osiris Helmsman Sjónvarpsmynd
2013 Borealis Vic Carboneau Sjónvarpsmynd
2013 Beauty and the Beast Garnett 3 þættir
sem Ty Victor Olsson
2006-2013 Supernatural Benny/Eli 8 þættir
2013 Packages from Planet X Troll 2 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Leikferill Ty Olsson á Battlestar Galactica wikisíðunni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. maí 2013. Sótt 8. október 2013.
  2. „Leikferill Ty Olsson á Buddytv síðunni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2013. Sótt 8. október 2013.
  3. „Leikferill Ty Olsson á Battlestar Galactica wikisíðunni“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. maí 2013. Sótt 8. október 2013.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]