Fara í innihald

Tvenndarleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tvendarleikur nefnist það þegar karlmaður og kvenmaður (á hvaða aldri sem er) keppa saman í íþrótt á móti öðru pari sem er einnig skipað karlmanni og kvenmanni.

Íþróttagreinar þar sem tvenndarleikur er leikinn:

Talað er um tvíliðaleik þegar liðsfélagar eru skipaðir einstaklingum af sama kyni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.