Tvíhlustarsláttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tvíhlustarsláttur er þegar tvö ólík hljóð eru spiluð í sitt hvort eyra á sama tíma.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  • „Geta hljóð eins og I-Doser valdið vímu eða öðrum jafnvel skaðlegum áhrifum á hugarstarf og líðan?“. Vísindavefurinn.