Tvífarar gula skuggans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bob Moran Nr. 22

Tvífara Gula skuggans er unglingasaga eftir Henri Vernes.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Að á mann sé ráðist af tvíburabróður sínum, þegar maður á engan tvíburabróður og ekki einu sinni bróður, kann að þykja ósennilegt. En þegar svo kemur á daginn, að það er hinn ógurlegi herra Ming, þekktari undir nafninu Guli Skugginn, sem heldur í spottann, þá vita menn, að jafnvel hinir ótrúlegustu hlutir gerast. Bob Moran og Bill vinur hans eru jafnórtauðir og áður að berjast við óvin mannkynsins, Gula skuggann, og munar minnstu, að þeir gangi með sigur að hólmi. En herra Ming á sér hræðilega liðsmenn. Hverjir eru þeir? Moran hefur vissulega marga hildi háð gegn margskonar andstæðingum, en aldrei gegn sjálfum sér. Það ber margt furðulegt fyrir í þessari bók og sannar yður enn þá einu sinni, að Guli skugginn er ekki allur, þar sem hann er séður.

Aðalpersónur[breyta | breyta frumkóða]

Bob Moran, Bill Balantine, Sir Archibald Baywater, Herra Ming (Guli skugginn), Tanía Orloff, Samuel Finlayson,

Sögusvið[breyta | breyta frumkóða]

London, England - Kings Lyn, Fen-fenin, England

Bókfræði[breyta | breyta frumkóða]

  • Titill: Tvífarar Gula skuggans
  • Undirtitill: Drengjasaga um afrek hetjunnar Bob Moran
  • Á frummáli: Les sosies de l'Ombre Jaune
  • Upprunalegur útgefandi: Gérard & Co.
  • Fyrst útgefið: 1961
  • Höfundur: Henri Vernes
  • Þýðandi: Magnús Jochumsson
  • Útgefandi: Prentsmiðjan Leiftur Hf.
  • Útgáfuár: 1971