Fara í innihald

Turbonegro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Turbonegro er norsk pönk-,harðrokk- eða glysrokkhljómsveit sem stofnuð var árið 1989.

Hljómsveitin var stofnuð 1989 á Nesodden í Noregi af Thomas Seltzer (Happy Tom), Rune Grønn og Pål Bøttger Kjærnes.

Fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út 1992 og heitir Hot Cars and Spent Contraceptives undir nafninu TRBNGR og var gefin út af Big Ball Records.

Núverandi meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Thomas Seltzer (einnig þekktur sem"Happy Tom", "Tom of Norway", "Bongo" og "Bongo-Neger" -bassi (1989-1990, 1996-1998, 2002-2010, 2011-), trommur (1990-1996)
  • Rune Grønn (einnig þekktur sem "Rune Rebellion, "Rune Protude, "Loonie", "Three Oi Boy!", "Brune" og "Brune Neger") - gítar (1989-1998, 2002-2007, 2011-)
  • Knut Schreiner (einnig þekktur sem "Euroboy") - gítar (1996-1998, 2002-2010, 2011-)
  • Anthony Madsen-Sylvester (einnig þekktur sem "The Duke of Nothing" og "Ceasar Proud") - söngur (2011-)
  • Tommy Akerholdt (einnig þekktur sem "Tommy Manboy") - trommur (2011-)
  • Haakon-Marius Pettersen (einnig þekktur sem "Crown Prince Haakon-Marius") - hljómborð (2015-)

Fyrrverandi meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Pål Bøttger Kjærnes (einnig þekktur sem "Pål Pot Pamparius", "L. Ron Bud", "Bod El Stud", "Toonie", "Herr Würst Neger" og "Max Neger") – gítar/hljómborð/slagverk (1989–1998, 2002–2010, 2011–2012)
  • Pål Erik Carlin – söngur (1989–1990)
  • Vegard Heskestad – gítar (1989–1990)
  • Tor Kristian Jenssen (einnig þekktur sem "TK") – trommur (1989)
  • Carlos Carrasco – trommur (1989–1990)
  • Harald Fossberg (einnig þekktur sem "Harry Neger", "Hare Neger" og "Harold Neger") – söngur (1990–1993)
  • Ole Martin Martinsen – bassi (1990–1991)
  • Bengt Calmeyer (einnig þekktur sem "Bingo", "Bingo Neger", "Bingo El Bailar" og "Panky") – bassi (1991–1996)
  • Hans-Erik Dyvik Husby (einnig þekktur sem "Hank von Helvete", "Hank Herzog von Helvete", "Hank from Hell", "Hertugen", "Herr Tugen", "Hertis", "Hanky El Magnifico", "Frank Hank" og "Hanky") – söngur (1993–1998, 2002–2010; dó 2021)[1]
  • Anders Gerner (einnig þekktur sem "André Grandeur") – trommur (1996)
  • Christer Engen (einnig þekktur sem "Chris Summers", "The Rolex of Drummers" og "The Prince of Drummers") – trommur (1997–1998, 2002–2008)
  • Tomas Dahl (einnig þekktur sem "Caddy" og "T.D.") – trommur (2008–2010; túraði með sveitinni 2007–2008)

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Tónleikaplötur

[breyta | breyta frumkóða]

Safnplötur

[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Christensen, Siri B.; Østbø, Stein; Talseth, Thomas; Støre, Maria; Ighanian, Catherine Gonsholt; Haram, Ola; Rosef, Thea (19 nóvember 2021). „Hans-Erik Dyvik Husby er død“. VG (norska). Sótt 8 júní 2025.