Tupolev Tu-95
Útlit

Tupolev Tu-95 (Rússneska: Туполев; NATO heiti: "Bear") er stór, fjögurra hreyfla sprengjuflugvél. Henni var fyrst flogið árið 1952 og formlega tekin í notkun hjá Sovétríkjunum árið 1956 en fyrst notuð í bardaga árið 2015. Búist er við að hún þjóni rússneska flughernum til að minnsta kosti 2040.
Tu-95 vélarnar flugu oft við Íslandsstrendur í kalda stríðinu og voru gjarnan kallaðar rússneski björninn.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Grétar Þór Sigurðsson (1 júní 2025). „Minnst 40 herflugvélar Rússa loga eftir drónaárás Úkraínuhers“. RÚV. Sótt 1 júní 2025.