Tungllendingin (1969)
Útlit
Tungllendingin 1969 var geimferð þar sem Neil Armstrong og Buzz Aldrin lentu á tunglinu fyrstir manna. Ferðafélagi þeirra var Michael Collins en hann steig ekki fæti á tunglið.[1] Undirbúningur ferðarinnar tók nokkur ár og fór hluti þjálfunar geimfaranna fram á Íslandi.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hvernig fór fyrsta tungllendingin fram og hvað gerðu geimfararnir á tunglinu?“. Vísindavefurinn. Sótt 2 febrúar 2025.
- ↑ „Hálf öld frá æfingum geimfaranna á Íslandi - RÚV.is“. RÚV. 16 júlí 2015. Sótt 2 febrúar 2025.