Tsuga forrestii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Tsuga forrestii
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þöll (Tsuga)
Tegund:
T. forrestii

Tvínefni
Tsuga forrestii
Downie
Samheiti

Tsuga chinensis var. forrestii (Downie) Silba

Tsuga forrestii[2][3] er tegund barrtrjáa í þallarætt (Pinaceae). Hún er talin afbrigði af Tsuga chinensis (þ.e., T. c. var. forrestii) af sumum höfundum.[4] Hún vex í blönduðum skógum í fjöllum og dölu norðaustur Guizhou, suðvestur Sichuan, og norðvestur Yunnan, í 2000 - 3000 metra hæð.[4]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Tsuga forrestii. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature. 1998. Sótt 17. mars 2013.
  2. Downie, 1923 In: Notes Roy. Bot. Gard. Edinburgh 14: 18.
  3. Farjon, A., 1990Pinaceae. [Regnum Vegetabile Vol. 121] Koeltz Scientific Books, Königstein
  4. 4,0 4,1 Liguo Fu; Nan Li; Thomas S. Elias & Robert R. Mill. Tsuga chinensis var. forrestii. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 17. mars 2013.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.