Tryggvi Ófeigsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tryggvi Ófeigsson (22. júlí 1896 - 18. júní 1987) var íslenskur útgerðarmaður og athafnamaður sem var umsvifamikill í íslenskum sjávarútvegi á 20. öldinni.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.