TrueCrypt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

TrueCrypt er ókeypis notendahugbúnaður sem leyfir notendum að dulrita gögn í rauntíma. TrueCrypt getur meðal annars búið til dulritaðan sýndardisk sem er geymdur innan tölvuskráar, deildar eða geymslu.

TrueCrypt virkar á Microsoft Windows, Linux og Mac OS X og styður dulritunaralgrímin AES, Serpent og Twofish.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]