Troðgos
Útlit

Troðgos er hraungos sem lýsir sér með því að bergkvikan er það seig að hún hrúgast upp yfir gosopinu en breiðist ekki mikið úr sér. Kvikan / hraunið myndir þá hraungúl.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Troðgos.