Trifolium attenuatum
Útlit
Trifolium attenuatum | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Trifolium attenuatum Greene | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Trifolium stenolobum Rydb. |
Trifolium attenuatum[1] er fjölær jurt af ertublómaætt. Hann var fyrst skráður af Edward Lee Greene. Trifolium attenuatum er í ertublómaætt.[1][2] Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[1]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Trifolium attenuatum er fjölær, dvergvaxin tegund af smára sem vex í Klettafjöllum. Hann finnst oft í meir en 3300 metra hæð yfir sjávarmáli, þar sem hann þrífst við miklar veðuröfgar eins og bylji og mikil frost.[3] Hann vex í þéttum breiðum sem hjálpa honum að þola veðurfarið.
Tilvísun
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ ILDIS World Database of Legumes
- ↑ „Trifolium attenuatum“. www.swcoloradowildflowers.com. Colorado Wild Flowers. Sótt 6. júní 2016.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Trifolium attenuatum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Trifolium attenuatum.