Fara í innihald

Trójuhestur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Trójuhestur var risastór tréhestur, holur að innan, sem Grikkir smíðuðu í Trójustríðinu. Grískir hermenn drógu hestinn með leynd að borgarhlið Tróju og földu sig inni í honum. Trójumenn drógu hestinn inn fyrir borgarmúrana og um nóttina læddust grísku hermennirnir út úr hestinum, opnuðu borgarhliðin og lögðu undir sig borgina.


  • „Hvar er talað um trójuhestinn og fall Tróju ef ekkert er fjallað um þetta í Ilíonskviðu?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvað var Trója?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.