Torrevieja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfnin í Torrevieja.

Torrevieja er strandbær og sveitafélag á Costa Blanca ströndinni í Alicante héraði á Miðjarðahafsströnd Spánar. Árið 2019 voru íbúar Torrevieja 83,337. Torrevieja var upprunalega þorp sem byggði á fiskveiðum og saltvinnslu. Þorpið var staðsett milli sjávar og tveggja stórra saltvatna (Las Salinas). Margir Íslendingar dvelja þar eða eiga þar íbúð.