Torfæruhjól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Torfæruhjól eða skellinaðra er gerð af mótorhjóli með tvígengisvél eða fjórgengisvél og er notað á malarvegum og vegleysum. Torfæruhjól eru notuð í torfærukeppnum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.