Tongíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tongíska er ástrónesískt mál talað af 80 000 manns á Tonga (Vináttueyjum) þar sem það hefur opinbera stöðu ásamt ensku. Það er ritað með latínuletri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.