Fara í innihald

Tom Hiddleston

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hiddleston (2012)

Thomas William "Tom" Hiddleston (fæddur 9. febrúar 1981 í London) er enskur leikari. Hann gekk í Cambrigde háskóla þar sem hann lærði forn fræði, latínu og grísku. Hann fór síðan í Royal Academy of Dramatic Art (RADA) í London.

Tom lék Loka í Marvel-myndinni Thor (2011), Captain Nicholls í mynd Stevens Spielberg War Horse (2011) og Freddie Page í bresku dramamyndinni The Deep Blue Sea með Rachel Weisz. Einnig lék hann F. Scott Fitzgerald í mynd Woody Allen Midnight in Paris (2011). Hann endurtók leik sinn sem Loki í The Avengers (2012) og mun hann gera það aftur í framhaldsmyndinni Thor: The Dark World.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.