Toggenburg (geitakyn)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Toggenburg-huðna
Toggenburg-hafur

Toggenburg er geitakyn upprunalega ræktað í Toggenburg í Sviss. Geiturnar eru meðalstórar en mjólkin er fitulítil, oft um 2-3%. Geiturnar hafa nokkuð ólíka liti, allt frá skjannahvítum að kampavínslit. Þá eru margar botnóttar og kolóttar. Hvít einkenni sjást á fótum og höfði. Þær eru ýmist hyrndar eða kollóttar.

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.