Tim Moore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tim Moore (2015)

Tim Moore er enskur rithöfundur og húmoristi sem hefur meðal annars skrifað bækur um ferðir sínar og kynni af Íslandi. Tengdaforeldrar hans eru Helgi Þröstur og Guðrún Agnarsdóttir.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.