Fara í innihald

Til hamingju með fallið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Til hamingju með fallið er hljómplata með Megasi frá 1996. Upptökustjórn: Pjetur Stefáns. Útsetningar: Megas, Tryggvi Hübner og Pjetur Stefáns


Lög og ljóð: Megas (nema annað komi fram)


  1. Kysstu mig (þjóðlag, ljóð: Bjarni Thorarensen)
  2. Kölski og Ýsan
  3. As time goes by (Play it again Sam)
  4. Hlíðarendatafl
  5. Ef heimur eigi (ljóð: Megas, byggt á ljóðum eftir Maxim Gorki)
  6. Minnisrækt (Gleymist svo geymist)
  7. Þyrnirós
  8. Hamingjuhvörf
  9. Griðljóð
  10. Ertu ekki farin að mannast
  11. Ljóma sínum (erlent sálmalag)
  12. Götuvísa
  13. Heimilisfang óþekkt
  14. Vita sínu viti (Aldrei of ung)
  15. Dagur hjólbarðasalans



  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.