Til hamingju með fallið
Útlit
Til hamingju með fallið er hljómplata með Megasi frá 1996. Upptökustjórn: Pjetur Stefáns. Útsetningar: Megas, Tryggvi Hübner og Pjetur Stefáns
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Lög og ljóð: Megas (nema annað komi fram)
- Kysstu mig (þjóðlag, ljóð: Bjarni Thorarensen)
- Kölski og Ýsan
- As time goes by (Play it again Sam)
- Hlíðarendatafl
- Ef heimur eigi (ljóð: Megas, byggt á ljóðum eftir Maxim Gorki)
- Minnisrækt (Gleymist svo geymist)
- Þyrnirós
- Hamingjuhvörf
- Griðljóð
- Ertu ekki farin að mannast
- Ljóma sínum (erlent sálmalag)
- Götuvísa
- Heimilisfang óþekkt
- Vita sínu viti (Aldrei of ung)
- Dagur hjólbarðasalans