Fara í innihald

Thiên Đường

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thiên Đường í Phongnhakebang-þjóðgarðurinn
Thiên Đường í Phongnhakebang-þjóðgarðurinn

Thien Duong-hellir (eða Paradísarhellir) er hellir í Phongnhakebang-þjóðgarðinum, Đồng Hới í Víetnam, handm er lengsta hellir í Asíu[1][2][3] Hann fannst árið 1991 og mældu Bretar stærð hans árið 2009. Lengdin er 6,5 km, hæð 200m og breidd 150m. Í hellinum er neðanjarðará.

  1. „Paradise Cave found to be 31km long, says British explorer“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 ágúst 2011. Sótt 7 júlí 2011.
  2. „Hang động Thiên Đường phá kỷ lục về độ dài“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 7 júlí 2011.
  3. „Thien Duong Cave – Magical mystery tour“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 ágúst 2017. Sótt 7 júlí 2011.