Thiên Đường

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thiên Đường í Phongnhakebang-þjóðgarðurinn
Thiên Đường í Phongnhakebang-þjóðgarðurinn

Thien Duong-hellir (eða Paradísarhellir) er hellir í Phongnhakebang-þjóðgarðinum, Đồng Hới í Víetnam, handm er lengsta hellir í Asíu[1][2][3] Hann fannst árið 1991 og mældu Bretar stærð hans árið 2009. Lengdin er 6,5 km, hæð 200m og breidd 150m. Í hellinum er neðanjarðará.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Paradise Cave found to be 31km long, says British explorer“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. ágúst 2011. Sótt 7. júlí 2011.
  2. „Hang động Thiên Đường phá kỷ lục về độ dài“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 7. júlí 2011.
  3. „Thien Duong Cave – Magical mystery tour“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. ágúst 2017. Sótt 7. júlí 2011.