Konur á Þesmófóruhátíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Thesmophoriazusae)

Konur á Þesmófóruhátíðforngrísku: Θεσμοφοριάζουσαι (Þesmoforiazousai); á latínu: Thesmophoriazusae) er gamanleikur eftir forngríska gamanleikjaskáldið Aristófanes. Það var fyrst sett á svið (líklega) á Díonýsosarhátíðinni í Aþenu árið 411 f.Kr.

Varðveitt verk Aristófanesar