Fara í innihald

Theoz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Theoz
Upplýsingar
Fæddur17. júlí 2005 (2005-07-17) (19 ára)
UppruniLinköping
Ár virkur2016 – í dag

Theodor Jan Haraldsson eða Theoz (fæddur 17. júlí 2005, Linköping, Svíþjóð) er sænskur söngvari, dansari og leikari. Hann tók þátt í lokakeppni Melodifestivalen 2022 og 2023.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.