Fara í innihald

The Unit (1. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrsta þáttaröðin af The Unit var frumsýnd 7.maí 2006 og sýndir voru 13 þættir.

Aðalleikarar

[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar

[breyta | breyta frumkóða]

Gestaleikarar

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
First Responders David Mamet Davis Guggenheim 7.03.2006 1 - 1
Nýjasti meðlimur sérsveitarinnar, Bob Brown, þarf að læra hlutina hratt þegar lið hryðjuverkamanna rænir flugvél í Idaho. Á samatíma þá reynir eiginkona Bobs að aðlagast lífinu á herstöðinni.
Stress David Mamet Guy Ferland 14.03.2006 2 - 2
Sérsveitin er send til Afríku til að finna geislavirkan hlut úr kínverskum gervihnetti. Á herstöðinni þarf Bob að takast á við fjölskylduna sína og afleiðingar skotárásinnar á flugvellinu í Idaho.
200th Hour Sharon Lee Watson og Carol Flint Steve Gomer 21.03.2006 3 - 3
Jonas er sendur til Indónesíu til að bjarga hópi trúboða, á meðan þarf Bob að sanna sig fyrir liðinu, eftir að hafa gert mistök á æfingu.
True Believers Shawn Ryan og Eric L. Haney Oz Scott 28.03.2006 4 - 4
Sérsveitin er send til Los Angeles til að vernda mexíkanskan ráðherra.
Non-Permissive Environment Lynn Mamet og Paul Redford Ron Lagomarsino 04.04.2006 5 - 5
Sérsveitin neyðist til að flýja Spán eftir að leynimorð fer út böndunum.
Security David Mamet David Mamet 11.04.2006 6 – 6
Sérsveitin er send til Beirút til að koma í veg fyrir að Rússar selji kjarnorkuupplýsingar til Írana.
Dedication Paul Redford og Sharon Lee Watson Helen Shaver 18.04.2006 7 - 7
Sérsveitin fer til Afghanistan til að myrða háttsettan meðlim Talibana en þarf síðan að bjarga öðrum meðlimum Unit liðsins þegar þyrla þeirra hrapar.
SERE Lynn Mamet og Carol Flint Steven DePaul 25.04.2006 8 - 8
Sérsveitin tekur þátt í SERE (Survial, Evasion, Resistance, Escape) námskeiðinu.
Eating the Young Sterling Anderson J. Miller Tobin 02.05.2006 9 - 9
Sérsveitin verður að ræna Stinger flugskeytum af brasilískum vopnasala, sem notar börn sem varðmenn, áður en hann selur þau til herskáa Íslama.
Unannounced Paul Redford og Emily Halpern Bill. L. Norton 09.05.2006 10 - 10
Uppkemst um verkefni Bobs í Afríku, þar sem hann á að gæta varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.
Exposure Sharon Lee Watson og Dan Hindmarch Guy Norman Bee 09.05.2009 11 - 11
Á Degi hinna Dauðu þarf Jonas að sinna syni gamals félaga, sem vill komast að sannleikanum um dauða föður síns.
Exposure Sterling Anderson og Paul Redford Félix Enríquez Alcalá 16.05.2006 12 - 12
Sérsveitin er send til Atlanta að afsprengja sprengju. Kim uppgvötar að frí hennar með Bob til Cancún, Mexíkó, er yfirskin fyrir vinnuferð hans.
The Wall Eric L. Haney og Lynn Mamet David Mamet 16.05.2006 13 – 13
Sérsveitin aðstoðar franska friðargæslusveit í að handsama fyrrverandi hershöfðingja Júgóslavíu fyrir stríðsglæpi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]