Fara í innihald

The Smashing Pumpkins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Smashing Pumpkins
Upplýsingar
UppruniChicago
Ár1988-2000, 2006-
Stefnurjaðarrokk
MeðlimirBilly Corgan, James Iha, Jimmy Chamberlin
Fyrri meðlimirD'arcy Wretzky, Melissa Auf der Maur, Mike Byrne, Nicole Fiorentino, Jeff Schroeder
Vefsíðahttp://smashingpumpkins.com/

The Smashing Pumpkins (eða Smashing Pumpkins) er bandarísk jaðarrokk-sveit sem stofnuð var árið 1988. Billy Corgan, söngvari og gítarleikari hefur verið eini stöðugi meðlimurinn en sveitin hætti um aldamótin 2000 en hóf aftur störf 6 árum síðar. SP náði miklum vinsældum á 10. áratug 20. aldar með plötunum Siamese Dream og Mellon Collie and the Infinite Sadness. [1].

Árið 2025 spilar sveitin á Íslandi.

  • Billy Corgan – söngur, gítar, hljómborð, bassi (1988–2000, 2006–)
  • James Iha – gítar, bassi, bakraddir og söngur (1988–2000, 2018–)
  • Jimmy Chamberlin – trommur (1988–1996, 1998–2000, 2006–2009, 2015–)

Tónleikameðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Jack Bates – bassi (2015–)
  • Katie Cole – hljómborð, gítar, bakraddir (2015–)
  • Kiki Wong – gítar (2024–)

Fyrrum meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • D'arcy Wretzky – bassi, bakraddir og söngur (1988–1999)
  • Melissa Auf der Maur – bassi, bakraddir (1999–2000)
  • Jeff Schroeder – gítar, bakraddir, hljómborð (2006–2023)
  • Mike Byrne – trommur, bakraddir, hljómborð (2009–2014)
  • Nicole Fiorentino – bassi, bakraddir, hljómborð (2010–2014)

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Gish (1991)
  • Siamese Dream (1993)
  • Mellon Collie and the Infinite Sadness (1995)
  • Adore (1998)
  • Machina/The Machines of God (2000)
  • Machina II/The Friends & Enemies of Modern Music (2000)
  • Zeitgeist (2007)
  • Oceania (2012)
  • Monuments to an Elegy (2014)
  • Shiny and Oh So Bright, Vol. 1 / LP: No Past. No Future. No Sun. (2018)
  • Cyr (2020)
  • Atum: A Rock Opera in Three Acts (2022–2023)
  • Aghori Mhori Mei (2024)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. The Smashing Pumpkins Biography Allmusic.com