The Sandman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sandman er myndasaga eftir Neil Gaiman, Sam Keith og Mike Dringenberg. Neil Gaiman gerði handritið, teikningar eru eftir Sam Keith, Mike Dringenberg og marga aðra teiknara.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.