Fara í innihald

The Incredible String Band

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Incredible String Band árið 1970.

The Incredible String Band var skosk þjóðlagarokksveit stofnuð árið 1966 í Edinborg af Clive Palmer, Robin Williamson og Mike Heron.[1] Palmer hætti fljótlega, en Heron og Williamson héldu áfram næstu ár ásamt fleira tónlistarfólki á borð við Licorice McKechnie, Rose Simpson og Malcolm Le Maistre. Árið 1974 leystist hljómsveitin upp, en hún kom aftur saman árið 1999 og kom fram á tónleikum til 2006.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Strong, Martin C. (2000). The Great Rock Discography (5th. útgáfa). Edinburgh: Mojo Books. bls. 473–474. ISBN 1-84195-017-3.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.