Fara í innihald

The Fame Ball Tour

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Fame Ball Tour
Tónleikaferðalag Lady Gaga
Gaga í Minneapolis, 23. mars 2009
Staðsetning
  • Asía
  • Evrópa
  • Eyjaálfa
  • Norður-Ameríka
HljómplöturThe Fame
Upphafsdagur12. mars 2009 (2009-03-12)
Lokadagur29. september 2009 (2009-09-29)
Fjöldi sýninga71
Heildartekjur$3,15 milljónir
Lady Gaga – Tímaröð tónleika
  • The Fame Ball Tour
    (2009)
  • Fame Kills: Starring Kanye West and Lady Gaga
    (2009–2010; aflýst)

The Fame Ball Tour var fyrsta tónleikaferðalag bandarísku söngkonunnar Lady Gaga, til stuðnings við fyrstu plötuna hennar, The Fame (2008). Tónleikarnir fóru fram í fjórum heimsálfum og skiptist sýningin í fjóra hluta. Lagalistinn innihélt lög af The Fame og eitt óútgefið lag, „Future Love“.

Upprunalega sýningin

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi lagalisti var notaður frá 12. mars til 19. júní 2009.

  1. „Paparazzi“
  2. „LoveGame“
  3. „Beautiful, Dirty, Rich“
  4. „The Fame“
  5. „Money Honey“
  6. „Eh, Eh (Nothing Else I Can Say)“
  7. „Poker Face“ (píanó útgáfa)
  8. „Future Love“
  9. „Just Dance“
  10. „Boys Boys Boys“
  11. „Poker Face“

Endurnýjuð sýning

[breyta | breyta frumkóða]

Þessi lagalisti var notaður frá 26. júní til 29. september 2009.

  1. „Paparazzi“ (Alvinos Remix)
  2. „LoveGame“
  3. „Beautiful, Dirty, Rich“
  4. „The Fame“
  5. „Money Honey“
  6. „Boys Boys Boys“
  7. „Just Dance“
  8. „Eh, Eh (Nothing Else I Can Say)“
  9. „Brown Eyes“
  10. „Poker Face“

Dagsetningar

[breyta | breyta frumkóða]
Dagsetning (2009) Borg Land Vettvangur
Norður-Ameríka[1]
12. mars San Diego Bandaríkin House of Blues
13. mars Los Angeles Wiltern Theatre
14. mars San Francisco Mezzanine
tvær sýningar
16. mars Seattle Showbox at the Market
17. mars Portland Wonder Ballroom
18. mars Vancouver Kanada Commodore Ballroom
21. mars Englewood Bandaríkin Gothic Theatre
23. mars Minneapolis Fine Line Music Cafe
24. mars Chicago House of Blues
tvær sýningar
25. mars Royal Oak Royal Oak Music Theatre
26. mars Kitchener Kanada Elements Nightclub
27. mars Ottawa Bronson Centre Theatre
28. mars Montréal Métropolis
30. mars Boston Bandaríkin House of Blues
4. apríl Palm Springs Oasis Hall
6. apríl Orlando House of Blues
7. apríl Tampa The Ritz Ybor
8. apríl Fort Lauderdale Revolution Live
9. apríl Atlanta Center Stage Theater
11. apríl Palm Springs Oasis Hall
Evrópa[1]
24. apríl Madríd Spánn La Cubierta
25. apríl Moskva Rússland Famous
28. apríl Stuttgart Þýskaland Club Zapata
Norður-Ameríka[1]
1. maí Philadelphia Bandaríkin Electric Factory
2. maí New York-borg Terminal 5
tvær sýningar
3. maí Agawam Northern Star Arena
4. maí Boston House of Blues
6. maí Austin Austin Music Hall
8. maí Chula Vista Cricket Wireless Amphitheatre
9. maí Irvine Verizon Wireless Amphitheatre
10. maí West Sacramento Raley Field
Eyjaálfa[1]
25. maí Sydney Ástralía Paddington Uniting Church
Asía
8. júní Tókýó Japan Shibuya-AX
14. júní Singapúr The Dome on Merchant Loop
17. júní Seúl Suður-Kórea Club Answer
Norður-Ameríka
19. júní Torontó Kanada Kool Haus
Evrópa[2]
26. júní Pilton England Worthy Farm
29. júní Manchester Manchester Academy
1. júlí Cork Írland The Marquee
3. júlí Werchter Belgía Werchter Festival Grounds
8. júlí Floriana Malta Fuq il-Fosos
9. júlí París Frakkland L'Olympia
11. júlí Perth og Kinross Skotland Balado
12. júlí Naas Írland Punchestown Racecourse
13. júlí Manchester England Carling Apollo Manchester
14. júlí London O2 Academy Brixton
16. júlí München Þýskaland Zenith die Kulturhalle
17. júlí Köln Palladium
18. júlí Berlín Columbiahalle
20. júlí Amsterdam Holland Melkweg
21. júlí Zürich Sviss Maag Event Hall
22. júlí Vín Austurríki Gasometer Halle
24. júlí Ibiza Spánn Eden
25. júlí Amsterdam Holland Paradiso
26. júlí Hamborg Þýskaland Stadtpark Freilichtbühne
28. júlí Helsinki Finnland Kulttuuritalo
30. júlí Ósló Noregur Sentrum Scene
31. júlí Kaupmannahöfn Danmörk K.B. Hallen
1. ágúst Östersund Svíþjóð Storsjöyran Festligterräng
2. ágúst Stokkhólmur Stora Scen
Asía[1]
7. ágúst Osaka Japan Maishima Sports Island
8. ágúst Chiba Makuhari Messe
9. ágúst Seúl Suður-Kórea Olympic Hall
11. ágúst Quezon City Filippseyjar Araneta Coliseum
12. ágúst Singapúr Fort Canning Park
15. ágúst Makaó Venetian Arena
19. ágúst Tel Avív Ísrael Expo Tel Aviv
Evrópa[1]
22. ágúst Weston-under-Lizard England Weston Park
23. ágúst Chelmsford Hylands Park
Norður-Ameríka[1]
28. september Richmond Bandaríkin Landmark Theater
29. september Washington, D.C. DAR Constitution Hall

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 1,6 „Lady Gaga Events: Archives“. LadyGaga.com. Interscope Records. 12 janúar 2009. Afrit af uppruna á 6 janúar 2009. Sótt 13 janúar 2009.
  2. „Lady Gaga tour“. TourTracker. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 janúar 2009. Sótt 28. september 2009.