The Devil Wears Prada

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um bókina. Um kvikmyndina með sama nafni, sjá The Devil Wears Prada (kvikmynd).

The Devil Wears Prada er skáldsaga gefin út árið 2003 eftir Lauren Weisberger. Bókin fjallar um unga nýútskrifaða konu sem er ráðinn til vinnu sem aðstoðarkona tískuritstjóra. Henni gengur ekki vel að halda vinnunni við vegna hlægilegra og lítilmannlegra krafna frá yfirmanninum sínum. Bókin var mjög vel heppnuð og var metsölubók hjá New York Times í sex mánuði. Samnefnd kvikmynd gefin út árið 2006 með Meryl Streep, Anne Hathaway og Emily Blunt var byggð á bókinni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.