Testament (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Einkennismerki sveitarinnar.
Alex Skolnick og Chuck Billy.
Eric Peterson.

Testament er bandarísk þrass-sveit sem stofnuð var í Berkeley, Kaliforníu árið 1983. Hljómsveitin hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar á ferli sínum en gítarleikarinn Eric Peterson hefur verið með frá upphafi og söngvarinn Chuck Billy frá 1986.

Testament naut nokkurra vinsælda frá 1988-1992 og fór í tónleikaferðalag með Iron Maiden, Black Sabbath, Anthrax, Megadeth, Overkill, Judas Priest og Slayer. Árið 1992 kom út platan The Ritual þar sem sveitin fór í melódískari átt en næstu ár vék sveitin sér meir að því að blanda dauðarokki við þrass.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Eric Peterson – gítarar og bakraddir (1983–)
 • Alex Skolnick – gítar og bakraddir (1983–1993, 2001, 2005–)
 • Chuck Billy – söngur (1986–)
 • Gene Hoglan – trommur(1997, 2011–)
 • Steve DiGiorgio – bassi (1998–2004, 2014–)

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • The Legacy (1987)
 • The New Order (1988)
 • Practice What You Preach (1989)
 • Souls of Black (1990)
 • The Ritual (1992)
 • Low (1994)
 • Demonic (1997)
 • The Gathering (1999)
 • The Formation of Damnation (2008)
 • Dark Roots of Earth (2012)
 • Brotherhood of the Snake (2016)
 • Titans of Creation (2020)

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Testament (band)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. október 2016.