Terry Ananny

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Artist Terry Ananny

Terry Ananny (f. 1956 í Toronto) er kanadísk listakona. Hún er þekkt fyrir málverk af börnum sem tengst hafa UNICEF og Save the Children. Ananny nam við Toronto Meisterschaft College og árið 1975 flutti hún til Ottawa og sótti Carleton University.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.