Ternopílska oblast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Ternopílska oblast (Ternopilschyna, Úkraínska: Тернопільська область, Тернопільщина) er fylki í vesturhluta Úkraínu. Höfuðborgin er Ternopíl. Stærð þess er um 13.823 ferkílómetrar og eru íbúar rúm milljón (2021).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.