Taylor Swift: The Eras Tour
Útlit
Taylor Swift: The Eras Tour | |
---|---|
Leikstjóri | Sam Wrench |
Framleiðandi | Taylor Swift |
Leikarar | Taylor Swift |
Kvikmyndagerð | Brett Turnbull |
Klipping |
|
Tónlist | Taylor Swift |
Fyrirtæki |
|
Dreifiaðili | |
Frumsýning |
|
Lengd | 169 mínútur |
Land | Bandaríkjunum |
Tungumál | enska |
Taylor Swift: The Eras Tour er bandarísk tónleikamynd frá 2023 framleidd af bandarísku söngkonununni og lagahöfundinum Taylor Swift og leikstýrð af Sam Wrench. Það fylgist með Los Angeles sýningunum á The Eras Tour, sjöttu aðaltónleikaferð Swift og tekjuhæstu ferð allra tíma.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Eras langtekjuhæsta tónleikaferðalag sögunnar“. Viðskiptablaðið. 9. desember 2024. Sótt 14. desember 2024.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]