Fara í innihald

Taylor Swift: The Eras Tour

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taylor Swift: The Eras Tour
LeikstjóriSam Wrench
FramleiðandiTaylor Swift
LeikararTaylor Swift
KvikmyndagerðBrett Turnbull
Klipping
  • Dom Whitworth
  • Guy Harding
  • Hamish Lyons
  • Rupa Rathod
  • Ben Wainwright-Pearce
  • Mark 'Reg' Wrench
TónlistTaylor Swift
Fyrirtæki
Dreifiaðili
Frumsýning
  • 11. október 2023 (2023-10-11) (The Grove, Los Angeles)
  • 13. október 2023 (2023-10-13) (Bandaríkjunum)
Lengd169 mínútur
LandBandaríkjunum
Tungumálenska

Taylor Swift: The Eras Tour er bandarísk tónleikamynd frá 2023 framleidd af bandarísku söngkonununni og lagahöfundinum Taylor Swift og leikstýrð af Sam Wrench. Það fylgist með Los Angeles sýningunum á The Eras Tour, sjöttu aðaltónleikaferð Swift og tekjuhæstu ferð allra tíma.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Eras lang­tekju­hæsta tón­leika­ferðalag sögunnar“. Viðskiptablaðið. 9. desember 2024. Sótt 14. desember 2024.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.