Taxus × hunnewelliana
Útlit
Taxus × hunnewelliana | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Taxus × hunnewelliana Rehder |
Taxus × hunnewelliana er blendingur af tegundunum Taxus canadensis og Taxus cuspidata. Hann kom fyrst fram hjá Hunnewell Pinetum í Massachusetts (upphaflega var T. canadensis móðurtréð). Yfirleitt líkjast afkvæmin móðurtrjánum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Conifers of the world eftir James Eckenwalder 2009
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Taxus × hunnewelliana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Taxus × hunnewelliana.