Fara í innihald

Taxus × hunnewelliana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taxus × hunnewelliana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: (Pinales)
Ætt: Ýviðarætt (Taxaceae)
Ættkvísl: Taxus
Tegund:
T. × hunnewelliana

Tvínefni
Taxus × hunnewelliana
Rehder

Taxus × hunnewelliana er blendingur af tegundunum Taxus canadensis og Taxus cuspidata. Hann kom fyrst fram hjá Hunnewell Pinetum í Massachusetts (upphaflega var T. canadensis móðurtréð). Yfirleitt líkjast afkvæmin móðurtrjánum.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Conifers of the world eftir James Eckenwalder 2009
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.